
Fyrir um það bil 2 vikum kom út Þórðarbókin. Ég fékk loksins í dag eintak í hendurnar. Bókin er safn 5 ljóðabóka eftir Þórð Helgason, fjórar eldri ljóðabækur og ein ný. Formáli er eftir Andra Snæ Magnason og Davíð A. Stefánsson. Flott bók með ótrúlega flottum ljóðum. Bókin er komin í dreifinu í allar helstu bókabúðir og nú er um að gera að næla sér í 5 ljóðabækur í einni bók.
Mæli með bókinni!!!