Þegar ég get engan veginn munað hvenær ég fór síðast í bíó þá er tími kominn til að fara í bíó. Góður mælikvarði. Fór í gærkvöldi á Babel (ekki af því að ég fékk þá snilldarhugmynd heldur af því að Sólveig vinkona mín stakk upp á því) og mæli með henni. Samskiptaleysi, tungumálaörðugleikar, einangrun, sorg og allt þar á milli og meira til.
2 ummæli:
...og Brad Bitt!
Verð að sjá hana :)
Var Kiddi annars búin að láta þig vita af afmælinu hennar 'Alfdísar á laugardag?
já hann mundi eftir því! Við hlökkum mikið til!! Verð að kíkja á bloggið þitt og sjá hvernig gekk í prófunum, geri ráð fyrir því að þú hafir náð með glæsibrag!!
Skrifa ummæli