Á slaginu 6:45 á hverjum morgni hrópar feykiróan í næsta herbergi: Ég er vöknuð!!! Þá hrópa ég á móti: Komdu að kúra! og þar með fer dagurinn af stað. Og sum kvöld skokka ég hring um bæinn og eftir að ég fann tröppurnar 260 þá eru brauðfæturnir smám saman að styrkjast. Sem sagt, mikið að gera og nauðsynlegt að setja HVÍLD og nóg af henni inn í dagskrána.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli