föstudagur, nóvember 09, 2007

Skráningarskrímslið


óskar þjóðinni til hamingju með daginn. Sem sagt í vinnunni skrái ég alla nýja höfunda, öll ný lög, allan flutning í útvarpi, sjónvarpi, tónleikum, jarðarförum...., alla nýja diska og fleira ásamt samstarfsfólki. Íslensk tónlist og reyndar líka stundum erlend er líf og yndi skráningarskrímslisins.

Engin ummæli: