þriðjudagur, nóvember 29, 2011


Í dag verð ég á opnum báti í brimróti orða
Langt yfir utan ystu strandir
Eys kjölvatni úr kinnungnum

Lokaskil á morgun

laugardagur, nóvember 05, 2011


Í gær mætti ég of seint í tíma, út af ljóði.

Það er eftir Pétur Gunnarsson.

föstudagur, nóvember 04, 2011