þriðjudagur, nóvember 29, 2011


Í dag verð ég á opnum báti í brimróti orða
Langt yfir utan ystu strandir
Eys kjölvatni úr kinnungnum

Lokaskil á morgun

Engin ummæli: