Þegar kona býr til umsókn sem hún þorir varla að gera og vantar hugrekkis-hækjur þá les hún bókina
Beinhvít skurn eftir Soffíu Bjarnadóttur og hlustar á P J Harvey á meðan. Þá kemur þetta. Í ljósinu fyrir ofan mig liggur dauð fluga. Í nótt dreymdi mig rjúkandi kúk í kraumandi klósetti. Í hugann ryðst stöðugt þessi skipun, aftur og aftur: ,,Leggðu á djúpið! Leggðu á djúpið!"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli