föstudagur, febrúar 09, 2007

Útkoma

Út eru komnar tvær nýjar bækur hjá Nykri: Gárungagap eftir Emil Hjörvar Petersen og Oubliette eftir Kára Pál Óskarsson.
Fást í öllum betri bókabúðum.
Og í fórum skáldanna á afslætti, skyldir þú rekast á þá á förnum vegi.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þess má einnig geta að báðir drengir eru snoppufríðir með eindæmum og það eitt að berja þá augum er peninganna virði.