
Framundan er ganga um
Kjalveg hinn forna. Áttaviti og smurðar flatkökur á leiðinni í bakpokann. Við Sólveig ætlum að taka þessa 3 daga göngu á 2 dögum og sofnum vonandi ekki í hvernum á Hveravöllum. Óttablandin tilhlökkun. Alltaf gott að vita að maður hefur næga þrjósku til að komast á leiðarenda, hvað sem fætur og axlir segja.
Þá er bara að vona að hann haldist þurr.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli