
Veit ekki hvort á betur við um ,,Við og við". Eftir fjórðu til fimmtu hlustun er ég að átta mig á því að þessi diskur mun lifa með mér næstu ár. Sum laganna geta orðið kassagítars-stemmur í útileigum (með því að syngja áttund lægra). Þau mundu líka ganga fyrir stóra hljómsveit. Lék mér að því í dag að hlusta á lögin með það í huga að röddin væri þverflauta og gítarinn píanó.
Hér er sýnishorn og kaupið svo diskinn!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli