Útvarpspistill fór í loftið áðan. Textinn er að hluti til ennþá í dulvitundinni og þegar ég las þetta upp þurfti ég ítrekað að minna mig á að anda. Ekki gleyma að anda. En málefnið er brýnt: lestur, tungumál, bækur og hvernig við skynjum heiminn í gegnum bækur og hinn illi virðisaukaskratti. Byrjar á mínútu 26. Hljóðin frá sýningu Haraldar Jónssonar skapa andrúmsloftið. Hlustið líka á alla hina snilldina.
http://www.ruv.is/sarpurinn/vidsja/16122014
Það er sérstaklega ánægjulegt að þátturinn skuli vera stútfullur af konum!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli