
Bráðum hætti ég að feta í fótsport Einsteins. Og hætti að klóra mér í höfðinu yfir teikningum eins og þessari. Síðasta vinnuvikan og allt er ,,síðasta" eitthvað. Síðasti þriðjudagurinn, síðasti fundurinn, síðasti kaffisopinn... Og 8 ára uppsafnað drasl af pappír, tölvupósti, gulum miðum og bréfklemmum eiga hug minn allan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli