Til hamingju með jólin til ykkar beggja sem gægist hér inn. Ég gat ekki valið á milli þessara gömlu jólakorta, þau fá því bæði að fljóta með. Hafið það sem best með von um viturlegt bloggbull á nýju ári. Njótið og þakkið!
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Takk fyrir allt gamalt og gott!!..og náttúrulega gleðileg jól!
4 ummæli:
Takk fyrir allt gamalt og gott!!..og náttúrulega gleðileg jól!
Frábær jólakort..hvar grófstu þau eiginlega upp?
Sömuleiðis gleðileg jól!
Fékk myndirnar af jólavef Júlla:
http://www.julli.is/jolavefur.htm
Heyrumst!
Gleðileg Jólin Bjarney:)
Rosalega falleg kort.
Eigðu góðar stundir yfir hátíðarnar og skemmtilegt áramótarkvöld. Ég hlakka til að hitta þig á nýju ári:)
Ég hlakka líka til að sjá þig dafna og blómstra í nýrri ákvörðun;)
Gleðileg jól Bjarney.
Og þér er óhætt að hafa það amk. til okkar þriggja :)
Skrifa ummæli