Framundan er upplestrarkvöld Nykurs næsta föstudagkvöld kl. 21 á Litla ljóta andarunganum. Allir aðdáendur ljóða til sjávar á sveita velkomnir.
Hér kemur auglýsingin:
Útgáfu- og upplestrarkvöld Nykurs
Fögnum! Út eru komnar þrjár ljóðabækur hjá útgáfu- og skáldafélaginu Nykri! Því efnir Nykurinn til upplestrarkvölds.
Staður: Litli ljóti Andarunginn við Lækjargötu
Stund: Næstkomandi föstudagskvöld, 2. feb, kl. 21:00
Eftirfarandi Nykurskáld lesa úr nýútkomnum verkum sínum:
Emil Hjörvar Petersen :
Kári Páll Óskarsson
Arngrímur Vídalín
Einnig lesa: Jón Örn Loðmfjörð og Bjarney Gísladóttir
Gestalesari kvöldsins: Kristín Svava Tómasdóttir
Allir velkomnir
Enginn aðgangseyrir!
1 ummæli:
Takk fyrir að feitletra mig! :)
vúhú
Skrifa ummæli