Rifjaði loksins upp hlaupahringinn í ljósaskiptunum áðan. Laufblöðin gáfu byr undir báða skó. Fannst alltaf eins og þessi hrímföli hlyti að hafa augun á mér en sá hann hvergi, bara fullt af starandi ljósastaurum. Annars minnir það mig alltaf á popp þegar ég heyri laufblöðin braka undir skónum. Popp löðrandi í salti.
Fann nýja merkingu í því að GEFA sér tíma til að... - gaf mér sem sagt flotta gjöf áðan og þáði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli