Í ljósi væntanlegs flóðs hefur Þórbergur þetta að segja um málið:
„Allar bækur eru góðar. Og allar bækur eru vondar. Engar bækur er allar góðar, og engar heldur allar vondar. Allar bækur eru bæði góðar og vondar eða vondar og góðar.“ (Einum kennt - öðrum bent)
Hann bað mig um að koma þessu til skila og þá hef ég hér með staðið mína plikt.
Gleðileg flóð!
1 ummæli:
Stundum er ég samt ekki viss nema góðar bækur séu vondar og vondar bækur góðar. Ef það er lagt saman og deilt með tveim verður útkoman sitt lítið af hverju og þá skiptir gott og slæmt ekki lengur máli. Kannski meinti Þórbergur það?
Þórbergur rokkar en það geði Meat Loaf líka og þó þekkti hvorugur annan.
H
Skrifa ummæli