Ef skrokkurinn er bloggheimurinn þá er nýr hlymur kominn fram!! Það þarf ekki að fara í grafgötur með það mikið lengur hlymur þýðir hljómur.
Búinn að klóra mér í höfðinu í margar vikur ,,núna verð ég að prufa svona blogg-bull" en bíddu bíddu ,,hvað á bloggið að heita???" Og þar hefur allt stoppað. Álíka stór spurning og ,,hvað á barnið að heita?"
Tók skyndiákvörðun áðan og opnaði íslenska orðabók og HLYMUR hljómaði af síðunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli