býð á höfundinum sæti í sófanum, býð honum kaffi sem hann afþakkar af kurteisi (svo ég slepp við að setja bolla á borð fyrir gest sem aðrir sjá ekki) og síðan ræði ég málin við skáldið um verkið, um setningar, samhengi orðanna og dálæti mitt á lífleika persónanna. Og skáldið er ekkert nema eyru þar sem ég tala í stuðluðum stökum og lausbundnum rímum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli