föstudagur, ágúst 18, 2006

Modern brainwash



Búin að hlusta á þessa plötu í nokkra daga - svona rétt til að tékka á þessum Sufjan Stevens. Og þegar það koma í ljós að mér líkar tónlistin ansi vel (þökk sé heilaþvottinum) þá sá ég að það er uppselt á tónleikana í nóvember - jæks!

1 ummæli:

bjarney sagði...

Já orðin laus við streptokoka og Freyja virðist ekki hafa smitast:-) Bjalla á þig í kvöld!