miðvikudagur, nóvember 08, 2006



Þá er tími bókafíkilsins runninn upp! Vá hvað mig langar að smakka allt þetta nýja nammi! En eins og í fyrra þá kemst ég vart yfir annað en Bókatíðindin (sem gerir mig kjölfróða) og að snúast í kringum sjálfa mig.


Engin ummæli: