miðvikudagur, nóvember 15, 2006


Þessi dama er hrærivélin í lífi mínu. Hrærir hjarta mitt. Fyllir út í lífið og hraðar gangi tímans. Hrærir hugsunum í aðra hringi en áður og dansar í endalausa hringi.

Engin ummæli: