hlymur
föstudagur, maí 12, 2006
Ef ég fengi að ráða þá væru helgimyndir frá miðöldum upp um alla veggi í íbúðinni minni. Ég hef hins vegar sætt mig við ljósmynd af ölduróti við klappir í Nýju Mexíkó sem gætu allt eins verið úr ólgandi íslenskri fjöru.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli