þriðjudagur, maí 09, 2006



Ljóðið er sest niður
í formi misturs

vorið er bara yfirvarp

fimmta frumefnið er
að taka bólfestu

heimsyfirráð
skríður handan
við húshorn

Engin ummæli: