hlymur
sunnudagur, maí 27, 2012
Lykt af mold
er ómótstæðileg.
Þá er komið að því að moka saman kartöflugarði. Svona karöfluvesen er himnesk afsökun til að synda um í mold, fá mold undir neglur, í augu og nef. Finna lyktina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli