varð 2 ára síðasta föstudag (24. feb) og síðan þá hefur flest snúist um það. Hún heldur að hún eigi ennþá afmæli og mótmælir því hátt og snjallt ef einhver annar vogar sér að eiga afmæli. Á morgun verður hún annað hvort prinsessa (jakk segir mamman) eða maríuhæna (sem mömmunni líst betur á, enda allt of ung fyrir fyrirfram skilgreint kynhlutverk). En sem sagt nær öldungis ótrúlegt hvað þessi börn eru milljónfaldir gleðigjafar :-)
1 ummæli:
lart mikid
Skrifa ummæli