laugardagur, janúar 07, 2006

Stífla


í ennisholum getur haft víðtæk áhrif. Stíflan breiðist út um allt. Hún stíflar hugsanir og setur hellur í eyrun svo maður greinir ekki bull frá kjaftæði. Kemur af stað ritstíflu þannig að bullið berst fram í fingurgóma. Ég legg mig í líma um, af augljósum ástæðum, að forðast vaska og salerni.

Engin ummæli: