hlymur
föstudagur, september 01, 2006
Þá er búið að panta sumarbústað yfir eina hausthelgi. Enginn fær að koma með nema tölvan. Og kannski líka Sufjan, Sigurrós og fullir pokar af góðum mat. Og Músur. Heimsóknir og símtöl vinsamlegast afþökkuð þá sömu helgi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli