sunnudagur, júlí 30, 2006



Ég hef ekki kveikt á eldavélinni síðan á miðvikudaginn. Lækjarbrekka á fimmtudag, Indian Mango á föstudag, brúðkaupsveisla Nönnu og Sigga í gærkvöldi og læri hjá tengdó í kvöld. Ég lifi í líkamlegum og andlegum vellystingum!!

Engin ummæli: