
Þá hefst ferðalag til Akureyrar, veðurspáin segir rigning. Ljúkum ferðinni í brúðkaupi á Hólum (vonandi í brakandi blíðu). Það verður gaman að sjá hve fljótt internet-fráhvarfseinkennin segja til sín. Áhugasamir um ,,diskóey vestur af Grænlandi" (orðabókarlýsing á kvenmannsnafni) fylgist með Kastljósi næsta þriðjudag.
2 ummæli:
Var að sjá góðar fréttir af þér - innilega til hamingju! :)
Hjartanlega til hamingju. Var að lesa söguna þína og finnst hún virkilega góð. Hvatningarkveðjur úr Sandy Hill Bergný Jóna
Skrifa ummæli