sunnudagur, júlí 16, 2006



Gaddakylfa er komin á píanóið í dulargervi blómavasa - fínt að grípa til hennar ef innbrotsþjófar mæta. Líður stundum eins og laumufarþega um borða í glæpaskipi. Annars var fríið fyrir norðan fyrirtak og blíða annan hvern dag en rigning hina. Brúðkaup Nonna og Rósu í gær að Hólum var alveg glæsileg veisla og takk fyrir okkur!

Engin ummæli: