
að uppgötva sáluhjálp skokkarans. Hljóp með fisléttan ipod og Prodigy gerði sporin léttari. Fór allt frá Metallicu til Presley í litlu 15 mínútna skokki. Er aðeins að reyna að koma mér úr húsi til að stækka vöðvana og fá líf í kinnarnar. Og fimmtán mínútur duga til þess að ég arka út á svalir til að kafna ekki innandyra, verð fjólublá í framan en með hamingjusamt, stækkandi hjarta. Vonandi sparkar tónhlaðan mér oftar út úr húsi.
1 ummæli:
Dugnaðarforkur!
/gle :c)
Skrifa ummæli