sunnudagur, júlí 30, 2006

Vopn í útrýmingarhættu



er fyrirsögn sem ég vil sjá í fjölmiðlum. Þjóðir heims ættu að einbeita sér fyrst að því að útrýma vopnum til að geta útrýmt fátækt í heiminum. Þegar þjóðum og þjóðarleiðtogum finnst í lagi að eiga vopn og eyða mannslífum þá stafar jörðinni ógn af þeim. Það hefur orðið 80% gengisfelling á kærleika og umburðarlyndi í heiminum og markarsvirði haturs og hefnda hefur aukist. Sendum óvopnaðar kærleikssveitir inn á skrifstofur þjóðarleiðtoga. Hver er glæpur barnanna í Líbanon sem eru stráfelld þessa dagana??
Rakst fyrir tilviljun á þessa síðu.

Engin ummæli: