þriðjudagur, mars 07, 2006

Lyklaskipti

Mér finnst ég alltaf vera að horfa á lyklaskipti í fréttatímum. Hátíðlegar afhendingar ráðuneytislykla. Það er eins og ekkert sé auðveldara en að vinda sér í og skipta, hægri vinstri, um ráðuneyti. Að vera ráðherra er eins og að færa sig frá kassa 1 yfir á kassa 2 í kjörbúðinni - allt svipuð verk, sama kjaftæðið í kúnnunum!

Engin ummæli: