þriðjudagur, mars 14, 2006

Pyttur




Einn af mörgum pyttum sem ég fell reglulega í er að vera meira human doing en human being. Ætli sé hægt að þýða það sem að vera manngera frekar en mannvera?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flott þýðing :)
/gle :c)