laugardagur, nóvember 29, 2008

Kostir þess að hlaupa


(að mínum dómi)
* Stórir skammtar af adrenalíni og endorfíni
* Líkamleg átök tæma hugann
* Maður fær að fylgjast með breytingum í umhverfinu: sjá jólaljósin birtast, jólaljósin fara, daginn lengjast, vorið koma, vorið fara o.s.frv.
* Hlusta á góða tónlist
* Sérstök ánægja að lesa bókina "What I talk about when I talk about running" eftir Haruki Murakami.