sunnudagur, júní 17, 2007

Skollaleikur


er saga sem birtist í smásagnahefti Nýs Lífs. Eldsnemma í fyrramálið verður það Kaupmannahöfn og lærlingsstörf hjá Nordisk Copyrigt Bureau. Við heimkomu komast Fjallvegirnir vonandi, vonandi í prentun.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Bjarney

til hamingju með sigurinn, hlakka til að lesa söguna þína.
kv solla