laugardagur, febrúar 09, 2008

Þegar Kiddi segir: ,,Þær mættu áðan vinkonur þínar" eða ,,Þær eru komnar, vinkonur þínar" þá veit ég að hann er að tala um gæsirnar sem eru farnar að venja komur sínar í garðinn. Núna liggja þér makindalegar í snjónum, mæna öðru hverju upp að svölunum. Það hljóta að vera fleiri en ég sem missa mola fram af svölum.

1 ummæli:

Díana Ósk sagði...

Til hamingju með afmælið Bjarney:)

Ég var að flytja mig í bloggheimum svo þú mátt alveg breyta linknum:) ég er komin á www.dianaosk.blogspot.com

Jú það detta molar af mínum svölum:)