Víða svitna ráðamenn yfir yfirvofandi
hryðjuverkaógn og vissulega er sú ógn slæm. Einhvern veginn finnst mér stafa meiri ógn af siðblindum viðskiptamógúlum. Þegar fjársterkir aðilar og jafnvel hópur þeirra sér einhvers staðar gróðavon þá er hún nýtt hverjar sem afleiðingarnar verða fyrir almenning. Getur verið að almennum borgurum standi meiri ógn af því en hryðjuverkum?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli