
Í dag verð ég á opnum báti í brimróti orða
Langt yfir utan ystu strandir
Eys kjölvatni úr kinnungnum
Lokaskil á morgun
Sat í stofusófanum kl. 09:45 í morgun og fann sófann hreyfast. Nokkrar hugsanir þutu í gegnum hugann og að lokum komst ég að þeirri niðurstöðu að líklegast hefði þetta verið jarðskjálfti, sem reyndist rétt.
Hér er titillagið af Trouble. Og hulstrið er flott!

