Það vill svo til um þessar mundir að ég er bæði með áskrift að DV og helgaráskrift að Morgunblaðinu. Í gær hafði ég ekki tíma til að tæma póstkassann svo að blaðabunkinn var stór sem beið mín í morgun. Það tók nánast daginn að komast í gegnum dramað í DV, minningargreinarnir í Mogganum í gær og í dag, Fréttablaðið í dag og Fréttatímann í gær.
Niðurstaða dagsins er: Það er hámark samviskuseminnar að lesa allt sem lendir í póstkassanum!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli