föstudagur, júlí 15, 2005

Í kjarna mannkynsins eru bústnar konur og tannlausir karlar

Í gegnum aldirnar hefur ekkert breyst, þrátt fyrir iðnbyltinguna, sjálfstæði, stríð og uppskerubresti. Bústnar konur hafa alltaf ruggað sér eins í lendunum og tannlausir karlar snýtt sér af krafti. Sá hlymur ómar um aldir.

Engin ummæli: