föstudagur, júlí 06, 2007


Ég fetti fingur út í óvænta skýjadruslu á kápumyndinni og við það frestast prentunin um viku. Vonandi ekki lengur. Þjandans þolinmæðin þrautir þrýtur að vanda?

Nú bægi ég frá mér kvöldsólinni og rýni (að fúsum og frjálsum vilja, ótrúlegt) í hljóðvörp, klofningu og stóra brottfall. Ef ég kemst í gegnum þennan forníslensku-hreinsunareld þá verður það bara Pollýönnu að þakka - en sjáum hvað setur.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að þú lést skýið ekki slá þig útaf laginu - frábær kápumynd og uppsetning á bókinni. 'eg er aðeins búin að glugga í eina söguna og hún lofar góðu

Nafnlaus sagði...

Gott að þú lést skýið ekki slá þig útaf laginu - frábær kápumynd og uppsetning á bókinni. 'eg er aðeins búin að glugga í eina söguna og hún lofar góðu - kveðja Solla Hara